Kórinn

 Sönghópurinn Norðurljós var stofnaður árið 2004 og á uppruna  sinn í Þingeyingakórnum, sem stofnaður var árið 1999. Kórinn hefur frá upphafi átt því láni að fagna að eignast hvoru tveggja góðan hóp áhugamanna og kvenna um söng og góða stjórnendur.

Þeir sem hafa áhuga á að ganga til liðs við kórinn hafi samband við Maju
í síma 8985068