Um okkur

Sönghópurinn Norðurljós var stofnaður árið 2004 og á uppruna  sinn í Þingeyingakórnum
sem Kári Friðriksson stjórnaði, sem stofnaður var 
árið 1999. Kórinn hefur frá upphafi átt því láni að fagna að eignast hvoru tveggja góðan hóp áhugamanna og kvenna um söng og góða stjórnendur.
Stjórnendur :
Arngerður María Árnadóttir
2004-2005
2005-2006
2006-2007
Julian Edward Isaacs
2007-2008
2008-2009
Lilja Eggertsdóttir
2009-2010
Ian Wilkinson
2010-2011
2011-2012
Arnhildur Valgarðsdóttir
2012-2013
2013-2014
2014-2015
2015-2016
2016-2017

2017-2018

2018-2019
2019-9.mars 2020

Ragnar Jónsson
25. maí 2020-

Núverandi stjórnandi er Ragnar Jónsson

Þeir sem hafa áhuga á að ganga til liðs við kórinn hafi samband við Maju
í síma 8985068 eða sendið póst hér.