Heim

Sönghópurinn Norðurljós leitar að söngfólki í allar raddir

Endilega mættu á æfingu og sjáðu hvernig þér líkar, það verður tekið á móti þér með bros á vör,
nú eða hringja í formanninn, hana Maju í síma 898 5068 og hún gefur allar upplýsingar svo má líka senda póst.
En best er að hringja 🙂

Æfingar eru á mánudögum milli 19:30 – 21:45

Æfingastaður: Hæðargarður, félagsstarf fullorðinna,  Hæðargarði 31 (gamla Víkingsheimilið)

Staðsetning Hæðargarði